UMSÓKN UM RAFRÆN SKILRÍKI - STARFSSKILRÍKI
Skref 1 Fylla út umsókn | Skref 2 Staðfesta umsókn | Skref 3 Áskriftarsamningur

Umsækjandi starfsskilríkja er lögaðili (fyrirtæki eða félagsskapur).

Þegar búið er að fylla þessa umsókn út, prentar forráðamaður fyrirtækisins (prókúruhafi eða framkvæmdastjóri skráður hjá Fyrirtækjaskrá) út sérstakan áskriftarsamning, undirritar hann og sendir í pósti til Auðkennis.

(Fylla verður út öll svæði nema athugasemdir. Netföngin sem beðið er um eru vinnunetföng sem tengjast einstaklingunum einum. Umsóknum með almennum netföngum eða safnnetföngum verður hafnað)

Umsækjandi um rafræn skilríki; fyrirtæki eða félagsskapur, sbr. ofangreint:
Kennitala fyrirtækis:
Forráðamaður fyrirtækis/félags sbr. ofangreint:
Forráðamaður verður að hafa prókúru á fyrirtækið eða umboð frá slíkum.
Ef fyrirtækið er ekki hlutafélag verður prókúruhafi að sýna fram á prókúru.
Kennitala forráðamanns:
Netfang forráðamanns:
Starfsmaður fyrirtækisins; væntanlegur handhafi skilríkjanna:
Kennitala starfsmanns:
Netfang starfsmanns:
Gildistími skilríkjanna:
Hér getur þú valið um fjóra mismunandi gildistíma á starfsskilríkið sem sótt er um:
Gildistími 1 ár: Verð með vsk.: 10.990 kr.
Gildistími 2 ár: Verð með vsk.: 18.990 kr.
Gildistími 3 ár: Verð með vsk.: 26.990 kr.
Gildistími 4 ár: Verð með vsk.: 31.990 kr.
Afhendingarstaður skilríkja:
Útibú banka og sparisjóða, sem tilgreind eru í fellilistanum hér á eftir, geta afhent skilríkin.
Starfsmaður velur útibúið þar sem hann kýs að skilríkin verði afhent og verður sjálfur að sækja þau.
Skráningarfulltrúi útibús vottar starfsmanninn jafnframt því að afhenda og virkja skilríkin.
Afhendingarstaður skilríkja:
Framleiðsla og afhendingartími skilríkjanna:
Eftir að Auðkenni hefur samþykkt umsóknina tekur framleiðsla kortsins og sendingartími í bankaútibú venjulega 3-4 virka daga.
Athugasemdir umsækjanda:
Ef þú hefur einhverjar athugasemdir getur þú skráð þær hér:
Athugasemdir:
 
AUÐKENNI - Borgartúni 31 - 105 Reykjavík - Sími: 530 0000 - Netfang: audkenni(hjá)audkenni.is