SKREF 1: Fylla út umsókn | SKREF 2: Staðfesta og senda

Afhendingarstaður skilríkja

Eftirtalin útibú banka og sparisjóða geta afhent skilríkin. Umsækjandinn velur útibúið þar sem hann kýs að skilríkin verði afhent og verður sjálfur að sækja þau. Skráningarfulltrúi útibús vottar umsækjandann jafnframt því að virkja og afhenda honum skilríkin.