UMSÓKN UM RAFRÆN SKILRÍKI - FULLGILD BÚNAÐARSKILRÍKI
Skref 1 Fylla út umsókn | Skref 2 Sækja númer skilríkis | Skref 3 Áskriftarsamningur

Áður en umsókn er fyllt úr er nauðsynlegt að lesa leiðbeiningar um ferlið.
Sjá leiðbeiningar um umsókn og uppsetningu búnaðarskilríkja

(Fylla verður út öll svæði nema athugasemdir. Netfang lögbærs fulltrúa skal vera vinnunetfang sem tengist einstaklingnum einum. Netfang tæknilegs tengiliðs er gott að hafa sem hópnetfang)

Umsækjandi um rafræn skilríki; fyrirtæki eða félagsskapur, sbr. ofangreint:
Kennitala fyrirtækis:
Forráðamaður fyrirtækis / prókúruhafi eða með umboð frá slíkum:
Kennitala lögbærs fulltrúa:
Netfang lögbærs fulltrúa:
Tæknilegur tengiliður fyrirtækisins; fær tilkynningar varðandi skilríkin:
Kennitala tæknilegs tengiliðs:
Netfang tæknilegs tengiliðs:
Sími tæknilegs tengiliðs:
Innihald skilríkja:
Hér setur þú inn CSR sem þú útbjóst á vélinni þinni:
(Hér getur þú sótt tæknilegar leiðbeiningar)
CSR:
Gildistími skilríkja:
Hér getur þú valið um fjóra mismunandi gildistíma á búnaðarskilríkin sem sótt er um:
Gildistími 1 ár:
Gildistími 2 ár:
Gildistími 3 ár:
Gildistími 4 ár:
Athugasemdir umsækjanda:
Ef þú hefur einhverjar athugasemdir getur þú skráð þær hér:
Athugasemdir:
 
AUÐKENNI - Borgartúni 31 - 105 Reykjavík - Sími: 530 0000 - Netfang: audkenni(hjá)audkenni.is